FLUTNINGSÞRIF
Flutningsþrif tryggja að eignin sé skilin eftir í toppstandi við afhendingu eða tilbúin fyrir nýja íbúa. Þessi þjónusta er ítarlegri en hefðbundin þrif og felur m.a. í sér vandaða hreinsun á öllum helstu flötum, tækjum og innréttingum. Við leggjum áherslu á að skila eigninni hreinni og snyrtilegri, í samræmi við væntingar bæði seljenda og kaupenda.
Til að fá tilboð í þrif fyrir þitt heimili smelltu á hnappinn hér að neðan.